Björgunarsveitir í Hafnarfirði voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynnt var um að þrír bílar væru fastir á Bláfjallavegi.
Um er að ræða leiðina frá Hafnarfirði og til Bláfjalla en vegurinn er lokaður við Krýsuvíkurveg.
Ekkert amar að fólkinu sem í bílunum er annað en að bílarnir eru fastir.
Björgunarsveitir aðstoðuðu bíla á Bláfjallavegi
Jóhann K. Jóhannsson skrifar
