Aðstæður oft verri en spáin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 19:30 Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43