Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:12 Klopp og fleiri góðir fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira
Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45