Dýradagurinn haldinn í fyrsta sinn á Íslandi PK skrifar 22. maí 2019 06:00 Ísak er skipuleggjandi Dýradagsins. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Landvernd stendur í dag fyrir skrúðgöngu frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í tilefni Dýradagsins, sem er nýr viðburður á vegum Landverndar sem fyrirhugað er að verði árlegur. Þema fyrstu skrúðgöngunnar er meðal annars málefni hafsins og plastmengun í hafi. Viðburðurinn er settur upp sem blanda af umhverfisfræðslu og skapandi vinnu með ungmennum sem meðal annars felst í búningagerð úr efnivið sem annars yrði fleygt. Skrúðgangan hefst klukkan 14.00 í dag, á alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni, sem þar að auki er tileinkaður 50 ára afmæli Landverndar. Ísak Ólafsson, skipuleggjandi viðburðarins, segir að hugmyndin að baki deginum sé að hluta til viðbragð við umræðu sem verið hefur um umhverfismál, umræðu sem er oft á tíðum á neikvæðum nótum. „Mér finnst mikilvægt að við komum saman og fögnum lífinu sem er til,“ segir Ísak. „Á þessum viðburði eiga allir að geta komið saman, óháð skoðunum, og fagnað.“ Dagurinn er byggður á hugmyndum Roots & Shoots, samtaka Jane Goodall í Taívan og Argentínu sem skipuleggja svipaðan viðburð sem kallast Animal Parade. Goodall stefnir sjálf á að vera viðstödd Dýradaginn á Íslandi á næsta ári. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Umhverfismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Landvernd stendur í dag fyrir skrúðgöngu frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í tilefni Dýradagsins, sem er nýr viðburður á vegum Landverndar sem fyrirhugað er að verði árlegur. Þema fyrstu skrúðgöngunnar er meðal annars málefni hafsins og plastmengun í hafi. Viðburðurinn er settur upp sem blanda af umhverfisfræðslu og skapandi vinnu með ungmennum sem meðal annars felst í búningagerð úr efnivið sem annars yrði fleygt. Skrúðgangan hefst klukkan 14.00 í dag, á alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni, sem þar að auki er tileinkaður 50 ára afmæli Landverndar. Ísak Ólafsson, skipuleggjandi viðburðarins, segir að hugmyndin að baki deginum sé að hluta til viðbragð við umræðu sem verið hefur um umhverfismál, umræðu sem er oft á tíðum á neikvæðum nótum. „Mér finnst mikilvægt að við komum saman og fögnum lífinu sem er til,“ segir Ísak. „Á þessum viðburði eiga allir að geta komið saman, óháð skoðunum, og fagnað.“ Dagurinn er byggður á hugmyndum Roots & Shoots, samtaka Jane Goodall í Taívan og Argentínu sem skipuleggja svipaðan viðburð sem kallast Animal Parade. Goodall stefnir sjálf á að vera viðstödd Dýradaginn á Íslandi á næsta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Umhverfismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira