Sanders biðst afsökunar á áreitni gegn konum innan framboðsins Kjartan Kjartansson skrifar 11. janúar 2019 08:47 Hillary Clinton og Bernie Sanders öttu kappi í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2016. Vísir/Getty Ásakanir kvenna sem störfuðu fyrir forsetaframboð Bernie Sanders í Bandaríkjunum árið 2016 um kynferðislega áreitni og slæleg viðbrögð framboðsins við henni hafa fengið öldungadeildarþingmanninn til þess að biðja þær afsökunar. Sanders hefur enn ekki tekið af skarið um hvort hann býður sig fram aftur árið 2020. New York Times hefur fjallað um ásakanir kvenna um að háttsettir karlar innan framboðsins hafi áreitt þær eða hegðað sér á óviðeigandi hátt á meðan á forsetaframboði Sanders stóð. Sumar þeirra hafa lýst menningu kynferðislegrar áreitni þar. Politico sagði frá því í vikunni að aðstoðarstjórnandi framboðsins hafi kysst ungan undirmann sinn nauðugan árið 2016. „Til kvennanna í framboðinu okkar sem voru áreittar eða sem komið var illa fram við, þakka ykkur fyrir, frá hjartarótunum mínu, að segja frá. Ég biðst fyrirgefningar,“ tísti Sanders í gær. Upphafleg viðbrögð Sanders við ásökunum kvennanna voru ekki eins skýr. Hann var gagnrýndur fyrir að segjast hafa verið „aðeins of upptekinn að fara um landið og tala máli forsetaframboðsins“ og hafa ekki vitað af ásökununum. To the women on my 2016 campaign who were harassed or mistreated, thank you, from the bottom of my heart, for speaking out. I apologize. We can't just talk about ending sexism and discrimination. It must be a reality in our daily lives. That was clearly not the case in 2016. pic.twitter.com/eJtCAGjHZu— Bernie Sanders (@BernieSanders) January 10, 2019 Bandaríkin MeToo Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Ásakanir kvenna sem störfuðu fyrir forsetaframboð Bernie Sanders í Bandaríkjunum árið 2016 um kynferðislega áreitni og slæleg viðbrögð framboðsins við henni hafa fengið öldungadeildarþingmanninn til þess að biðja þær afsökunar. Sanders hefur enn ekki tekið af skarið um hvort hann býður sig fram aftur árið 2020. New York Times hefur fjallað um ásakanir kvenna um að háttsettir karlar innan framboðsins hafi áreitt þær eða hegðað sér á óviðeigandi hátt á meðan á forsetaframboði Sanders stóð. Sumar þeirra hafa lýst menningu kynferðislegrar áreitni þar. Politico sagði frá því í vikunni að aðstoðarstjórnandi framboðsins hafi kysst ungan undirmann sinn nauðugan árið 2016. „Til kvennanna í framboðinu okkar sem voru áreittar eða sem komið var illa fram við, þakka ykkur fyrir, frá hjartarótunum mínu, að segja frá. Ég biðst fyrirgefningar,“ tísti Sanders í gær. Upphafleg viðbrögð Sanders við ásökunum kvennanna voru ekki eins skýr. Hann var gagnrýndur fyrir að segjast hafa verið „aðeins of upptekinn að fara um landið og tala máli forsetaframboðsins“ og hafa ekki vitað af ásökununum. To the women on my 2016 campaign who were harassed or mistreated, thank you, from the bottom of my heart, for speaking out. I apologize. We can't just talk about ending sexism and discrimination. It must be a reality in our daily lives. That was clearly not the case in 2016. pic.twitter.com/eJtCAGjHZu— Bernie Sanders (@BernieSanders) January 10, 2019
Bandaríkin MeToo Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira