Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Ágústa Eva í hlutverki sínu sem Urður í þáttunum Beforeigners. HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan. Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi.Þættirnir eru norskir en íslenskt handbragð má finna á þáttunum enda leika íslensku leikararnir Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson hlutverk í Beforeigners.Í söguheimi þáttanna eiga þau undur og stórmerki sér stað að einstaklingar frá þremur tímaskeiðum fortíðarinnar, steinöld, víkingatímabilinu og frá því seint á 19. öldinni, flytjast til nútímans. Fólkið sem lendir í tímaflakkinu er kallað Beforeigners og þurfa að aðlagast nýjum tímum. Óvæntir hlutir gerast eftir að víkingaaldar-lögreglukonan Álfhildur rannsakar morð ásamt félaga sínum Lars Haaland.Þættirnir verða eins og áður segir frumsýndir á Stöð 2, sunnudaginn 8.september klukkan 21:50Sjá má sýnishorn Beforeigners hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Noregur Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira