Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Ari Brynjólfsson skrifar 11. mars 2019 07:00 Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingar. Vísir/stefán Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Sjálfstæðismenn gengu af fundinum og sögðu hann ekki hafa verið boðaðan með löglegum fyrirvara. Þar að auki hafi fundargögn ekki fylgt fundarboðinu. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það í byrjun fundarins að hann yrði af boðaður en sú tillaga var felld af fulltrúum meirihlutans. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins yfirgáfu fundinn. Í bókun meirihlutans segir að bilun í tölvukerfi og innsláttarvilla á netföngum hafi orðið til þess að fundarboðið barst ekki tímanlega, engu að síður sé það ótvírætt álit lögfræðinga sviðsins að ágallarnir valdi ekki því að fundurinn teljist ólögmætur. „Þetta er hugsanlega vanhugsaðasta og vandræðalegasta upphlaup sem ég hef orðið vitni að á mínum átta ára ferli í pólitík,“ sagði Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun Sjálfstæðismanna að yfirgefa fundinn. Í bréfi ráðuneytisins til borgarstjóra í vikunni segir að ágallarnir séu til þess fallnir að valda óvissu um lögmæti fundarins. Er því beint til borgarinnar að tryggja framvegis að uppfylla kröfur um boðun funda og rétt væri að lengja lágmarksfyrirvara á fundarboðum. Hefur ráðuneytið beðið um viðbrögð frá borginni vegna tilmælanna. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Sjálfstæðismenn gengu af fundinum og sögðu hann ekki hafa verið boðaðan með löglegum fyrirvara. Þar að auki hafi fundargögn ekki fylgt fundarboðinu. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það í byrjun fundarins að hann yrði af boðaður en sú tillaga var felld af fulltrúum meirihlutans. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins yfirgáfu fundinn. Í bókun meirihlutans segir að bilun í tölvukerfi og innsláttarvilla á netföngum hafi orðið til þess að fundarboðið barst ekki tímanlega, engu að síður sé það ótvírætt álit lögfræðinga sviðsins að ágallarnir valdi ekki því að fundurinn teljist ólögmætur. „Þetta er hugsanlega vanhugsaðasta og vandræðalegasta upphlaup sem ég hef orðið vitni að á mínum átta ára ferli í pólitík,“ sagði Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun Sjálfstæðismanna að yfirgefa fundinn. Í bréfi ráðuneytisins til borgarstjóra í vikunni segir að ágallarnir séu til þess fallnir að valda óvissu um lögmæti fundarins. Er því beint til borgarinnar að tryggja framvegis að uppfylla kröfur um boðun funda og rétt væri að lengja lágmarksfyrirvara á fundarboðum. Hefur ráðuneytið beðið um viðbrögð frá borginni vegna tilmælanna.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira