Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2019 11:34 Kirkjufell í bakgrunni Grundafjarðar. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina. Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina.
Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30