Reyndi að koma í veg fyrir myndatöku fyrir utan dómsalinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. desember 2019 14:36 Maðurinn stóð beint fyrir framan myndavélina til að koma í veg fyrir að myndefni næðist. vísir/baldur Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. vísir/baldur Lögreglan fór fram á framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir honum. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort það hafi gengið eftir. Ónefndur maður kom að fréttamönnum Stöðvar 2 og Vísis eftir að Kristján Gunnar var kominn inn í dómshúsið og reyndi að koma í veg fyrir að myndir næðust af inngangi og stóð fyrir framan myndavélina í von um að koma í veg fyrir myndatöku. Þá höfðu fréttamenn þegar náð myndefni af Kristjáni þegar hann var leiddur inn í húsið. Kristján Gunnar á leið inn í dómsalinn í dag.vísir Þá kom til ryskinga fyrir utan dómshúsið þegar maðurinn reyndi að koma í veg fyrir að RÚV næði myndum af því þegar Kristján Gunnar var leiddur út í lögreglubíl á ný. Ekki er vitað hvort eða hvernig maðurinn tengist Kristjáni eða málinu. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31 Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13 Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. vísir/baldur Lögreglan fór fram á framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir honum. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort það hafi gengið eftir. Ónefndur maður kom að fréttamönnum Stöðvar 2 og Vísis eftir að Kristján Gunnar var kominn inn í dómshúsið og reyndi að koma í veg fyrir að myndir næðust af inngangi og stóð fyrir framan myndavélina í von um að koma í veg fyrir myndatöku. Þá höfðu fréttamenn þegar náð myndefni af Kristjáni þegar hann var leiddur inn í húsið. Kristján Gunnar á leið inn í dómsalinn í dag.vísir Þá kom til ryskinga fyrir utan dómshúsið þegar maðurinn reyndi að koma í veg fyrir að RÚV næði myndum af því þegar Kristján Gunnar var leiddur út í lögreglubíl á ný. Ekki er vitað hvort eða hvernig maðurinn tengist Kristjáni eða málinu.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31 Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13 Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31
Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13
Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13