Björn Leví flytur spillingarsögurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2019 13:39 Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sést hér tala fyrir framan fólk. Það ætlar hann sér einnig að gera í Iðnó á fimmtudag. Vísir/vilhelm Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví. Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví.
Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00