Börsungar léku á als oddi gegn Mallorca Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. desember 2019 21:58 Messi hlóð í þrennu og Suarez skoraði sturlað mark. vísir/getty Það var hátíðarstemning á Nou Camp í kvöld þegar Mallorca heimsótti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lionel Messi mætti með gullboltann sem hann vann í enn eitt skiptið á dögunum og var heiðraður af tæplega 100 þúsund stuðningsmönnum Barcelona fyrir leik. Í kjölfarið hófst mikil markaveisla sem Antoine Griezmann hóf þegar hann kom heimamönnum í 1-0 á 7.mínútu. Lionel Messi tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar en Ante Budimir klóraði í bakkann fyrir gestina á 35.mínútu. Messi var fljótur að svara og kom Barcelona í 3-1 á 41.mínútu og Luis Suarez átti svo flottustu tilþrif kvöldsins þegar hann skoraði algjörlega stórkostlegt mark með hælspyrnu á 43.mínútu. Staðan í leikhléi 4-1 og úrslitin ráðin. Gestirnir gáfust þó ekkert upp og Budimir var aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkutíma leik en Messi átti síðasta orðið þegar hann fullkomnaði þrennu sína skömmu fyrir leikslok og tryggði Barcelona þriggja marka sigur, 5-2. Barcelona og Real Madrid jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Það var hátíðarstemning á Nou Camp í kvöld þegar Mallorca heimsótti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lionel Messi mætti með gullboltann sem hann vann í enn eitt skiptið á dögunum og var heiðraður af tæplega 100 þúsund stuðningsmönnum Barcelona fyrir leik. Í kjölfarið hófst mikil markaveisla sem Antoine Griezmann hóf þegar hann kom heimamönnum í 1-0 á 7.mínútu. Lionel Messi tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar en Ante Budimir klóraði í bakkann fyrir gestina á 35.mínútu. Messi var fljótur að svara og kom Barcelona í 3-1 á 41.mínútu og Luis Suarez átti svo flottustu tilþrif kvöldsins þegar hann skoraði algjörlega stórkostlegt mark með hælspyrnu á 43.mínútu. Staðan í leikhléi 4-1 og úrslitin ráðin. Gestirnir gáfust þó ekkert upp og Budimir var aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkutíma leik en Messi átti síðasta orðið þegar hann fullkomnaði þrennu sína skömmu fyrir leikslok og tryggði Barcelona þriggja marka sigur, 5-2. Barcelona og Real Madrid jöfn að stigum á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira