Lífið

Fyndin mistök Matthew Perry við tökur á Friends

Stefán Árni Pálsson skrifar
Matthew Perry fór oft á tíðum á kostum sem Chandler.
Matthew Perry fór oft á tíðum á kostum sem Chandler.

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Leikarinn Matthew Perry fór með hlutverk Chandler í þáttunum og var hann einn vinsælasti karakterinn í þessum vinsælu gamanþáttum.

Á YouTube-síðunni Friends MemesPh er búið að taka saman um 17 mínútna langt myndband þar sem farið er yfir mistök Perry við tökur á þáttunum yfir þessi tíu ár þegar Friends voru í framleiðslu.

Útkoman heldur betur góð eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.