Lífið

Vandræðaleg mistök Courteney Cox við tökur á Friends

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cox var frábær sem Monica.
Cox var frábær sem Monica.

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Síðustu daga hefur Vísir verið að rifja upp frammistöðu leikarana í þáttunum og þá aðallega þegar að þeim mistökum sem þeir gera við tökur.

Nú er komið að Corteney Cox sem fer með hlutverk Monica Geller í Friends.

Monica var nokkuð æst og skemmtileg týpa í þáttunum en hér að neðan má sjá rúmlega tíu mínútna langt myndband þar sem YouTube-síðan Friends MemesPh rifjar upp hennar mistök við tökur á Friends.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.