Lífið

Vandræðaleg mistök Courteney Cox við tökur á Friends

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cox var frábær sem Monica.
Cox var frábær sem Monica.
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.Síðustu daga hefur Vísir verið að rifja upp frammistöðu leikarana í þáttunum og þá aðallega þegar að þeim mistökum sem þeir gera við tökur.Nú er komið að Corteney Cox sem fer með hlutverk Monica Geller í Friends.Monica var nokkuð æst og skemmtileg týpa í þáttunum en hér að neðan má sjá rúmlega tíu mínútna langt myndband þar sem YouTube-síðan Friends MemesPh rifjar upp hennar mistök við tökur á Friends.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.