Allir geta dansað fór vel af stað Sóley Guðmundsdóttir skrifar 29. nóvember 2019 22:00 Það stefnir í svakalega dansveislu á Stöð 2 á föstudagskvöldum næstu mánuðina. M. Flóvent Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00 Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00 Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30 Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30 Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30 Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30
Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30
Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00
Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00
Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30
Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30
Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30
Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00