Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. nóvember 2019 12:15 Íslensk garðyrkja á bjarta og góða framtíð samkvæmt skýrslu Vífils. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“. Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira
Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“.
Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Sjá meira