Eva Joly segir að dómstólar þurfi að taka mál Samherja til sín Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 19:30 Hópur lögmanna undir stjórn Evu Joly,sérfræðings í rannsóknum fjámálaglæpa, hefur tekið að sér mál Jóhannesar Stefánssonar sem kom fram í fréttaskýringaþættinum í Kveik í gær og sagði frá viðskipaháttum Samherja í Afríku. Hún svaraði spurningum fréttastofu í dag og sagðist einnig vinna með Baro Alto lögmannsstofunni í París. Hópurinn hefði unnið að málinu í nokkra mánuði og væri vanur að verja uppljóstrara. Þá kom fram að spilling í sjávarútvegi væri vel þekkt og hefði m.a. komið fram í rannsóknum Sameinuðu þjóðanna. Hún sé afar skaðleg öllu þróunarstarfi. Þetta sé þó einstakt tilvik þar sem svo miklar upplýsingar hafi komið fram frá innanbúðarmanni Samherja. Það sé í höndum dómstóla hér á landi, í Namibíu, Angóla og Noregi að leggja mat á viðskiptahætti Samherja. Loks kemur fram að hún hafi sem þingmaður stutt Antoine Deltour þegar hann var uppljóstrari í máli Luxleaks. Þá hafi hún unnið að nýrri löggjöf sem verji uppljóstrara. Reynslan hafi kennt sér að það sé mikilvægt fyrir uppljóstrara að vera tilbúna undir árásir sem komi alltaf í kjölfar þess að þeir segja frá. Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Hópur lögmanna undir stjórn Evu Joly,sérfræðings í rannsóknum fjámálaglæpa, hefur tekið að sér mál Jóhannesar Stefánssonar sem kom fram í fréttaskýringaþættinum í Kveik í gær og sagði frá viðskipaháttum Samherja í Afríku. Hún svaraði spurningum fréttastofu í dag og sagðist einnig vinna með Baro Alto lögmannsstofunni í París. Hópurinn hefði unnið að málinu í nokkra mánuði og væri vanur að verja uppljóstrara. Þá kom fram að spilling í sjávarútvegi væri vel þekkt og hefði m.a. komið fram í rannsóknum Sameinuðu þjóðanna. Hún sé afar skaðleg öllu þróunarstarfi. Þetta sé þó einstakt tilvik þar sem svo miklar upplýsingar hafi komið fram frá innanbúðarmanni Samherja. Það sé í höndum dómstóla hér á landi, í Namibíu, Angóla og Noregi að leggja mat á viðskiptahætti Samherja. Loks kemur fram að hún hafi sem þingmaður stutt Antoine Deltour þegar hann var uppljóstrari í máli Luxleaks. Þá hafi hún unnið að nýrri löggjöf sem verji uppljóstrara. Reynslan hafi kennt sér að það sé mikilvægt fyrir uppljóstrara að vera tilbúna undir árásir sem komi alltaf í kjölfar þess að þeir segja frá.
Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira