Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 21:36 Kosningaþátttaka hefur aukist statt og stöðugt undanfarin ár. Hverfið mitt Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá. Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá.
Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01
Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27