Grímubann í Hong Kong brýtur gegn stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2019 13:11 Mótmælendur hafa virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Getty Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum. Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum.
Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13