Lífið

Fengu hundrað einstaklinga til að uppljóstra hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sumum sáu vel eftir því að hafa tekið inn fíkniefni. Aðrir ekki.
Sumum sáu vel eftir því að hafa tekið inn fíkniefni. Aðrir ekki.
Alls staðar í heiminum eru til ólögleg fíkniefni sem fólk tekur inn. Sumir ánetjast þeim og oft fer mjög illa.Aðrir hafa jafnvel aðeins einu sinni tekið slík efni inn og geta ekki hugsað sér að gera slíkt aftur.Á YouTube-síðunni Cut má sjá myndband þar sem forsvarsmenn síðunnar fengu til sín eitt hundrað einstaklinga til að opinbera hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað.Útkoman heldur merkileg eins og sjá má hér að neðan.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.