Mike Posner hefur lokið göngu sinni yfir Bandaríkin Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 10:57 Söngvarinn er þekktastur fyrir smelli á borð við Cooler Than Me og I Took a Pill in Ibiza. Vísir/Getty Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu. Bandaríkin Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu.
Bandaríkin Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira