Lífið

Fasteignasalar og áhugamenn giska hvað þessi villa í Los Angeles kostar

Stefán Árni Pálsson skrifar

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd sem tengjast fasteignum.

Oft fá áhorfendur að skyggnast inn á heimili þekktra en í einu af nýjasta myndbandi síðunnar spreyta fasteignasalar sig gegn áhugafólki og eiga báðir hópar að giska hvað eign við Sunset Boulevard í Los Angeles kostar í raun og veru.

Það er mjög fróðlegt að heyra hvernig rökin geta verið mismunandi fyrir verðmati en hér að  neðan má sjá þessa samantekt AD.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.