Tónlist

Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Oscar flutti lagið við mikinn fögnuð gesta í salnum.
Oscar flutti lagið við mikinn fögnuð gesta í salnum.
Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld.Sólmundur Hólm nær einhvern veginn alltaf að koma sér á sviðið í þáttunum en hann söng bakraddir með listamanninum og gerði það reyndar mjög vel.Hér að neðan má sjá upptökuna úr spjallþætti Gumma Ben.

Oscar Leone er listamannsnafn leikarans og tónlistarmannsins Péturs Óskars Sigurðssonar.Sjá nánar: Við getum öll verið súperstjörnurSuperstar er hans fyrsta lag. Á dögunum gaf hann út myndband við lagið en Einar Egils leikstýrði því.Myndbandið við Superstar má sjá hér fyrir neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.