Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 20:45 Hollendingar fagna marki. Vísir/Getty Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira