Fótbolti

Beinar útsendingar: Sýnt frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020

Rittjórn skrifar

Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag og Vísir býður upp á beinar útsendingar frá völdum leikjum.

Útsendingarnar má nálgast hér fyrir neðan en þar má einnig nálgast upplýsingar um gang leikjanna, stöðu í riðlum og leikjadagskrá.

Stöð 2 Sport sýnir einnig beint frá leikjum í undankeppni EM 2020 en dagskrána má nálgast hér.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.