Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 11. október 2019 10:00 Olga Tokarczuk er nýr Nóbelsverðlaunahafi. Nordicphotos/Getty Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“ Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06