Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2019 10:00 Það var táraflóð í hitanum í New York ríki þegar Guðmundur Kort og Sigrún kona hans fundu leiði Dino Lorenzini, föður Guðmundar. Vísir Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. Sigrún Ósk og Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri á Vísi, ræddu senuna og fleiri í hlaðvarpinu Á bak við tjöldin í vikunni. Guðmundur var komin til New York ríkis í Bandaríkjunum og kominn með upplýsingar um hvar faðir hans væri grafinn. Þegar fjölskyldan var við það að gefast upp, eftir að hafa gengið kirkjugarðinn endilangan, var eins og Sigrún kona Guðmundar fengi skilaboð að handan. Einhverjir hefðu mögulega talið að um einhvers konar ýkjur væru að ræða af hálfu Sigrúnar Óskar. Hún þvertekur fyrir það og hlær,. „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona Tumi!“ Guðmundur og Sigrún í hitanum í Bandaríkjunum.Vísir Dino minn, vísaðu okkur nú á leiðið „Þetta var absúrd. Ég var ekki með skeiðklukku á mér en við höfum örugglega verið að labba þarna um í einn og hálfan tíma. Það var brjálæðislega heitt, enginn skuggi og maður að leka niður í júní eða júlíhita þarna í Bandaríkjunum. Vorum farin að ræða það að reyna þetta seinna,“ segir Sigrún Ósk. „Þá hrekkur upp úr Sigrúnu. Dino minn, vísaðu okkur nú á leiðið. Og ég lýg því ekki. Hún snýr sér við og þar er það, bara beint. Við bara, hvað er í gangi?“ Þetta sé ekki í fyrsta skipti sem svo virðist sem örlögin grípi í taumana, að sögn Sigrúnar Óskar. „Æi ég veit það ekki. Ég trúi ekki á margt en stundum fer maður að hugsa. Eitthvað er einhvers staðar skrifað í einhver skýr. Örlögin eru að stjórna einhverju. “ Sigrún Ósk hefur hlotið blaðamanna- og Edduverðlaun fyrir þættina.Vísir Dáist að Guðmundi Augnablikið þegar Guðmundur sér leiði föður síns er þungið tilfinningum. „Margir eru búnir að ræða hana við mig eftir þáttinn. Fólki finnst svo ótrúlegt að maður geti komið til Bandaríkjanna og staðið yfir legsteini hjá manni sem var honum ókunnugur og það hafi svona mikil áhrif á hann. Ég held að það sé bara öll þessi saga og þessi langi tími. Guðmundur sagði mér sjálfur að honum fannst hann einhvern veginn kominn til hans, eins og hægt var miðað við ástæður,“ segir Sigrún Ósk. „Ég hef alltaf dáðst að Guðmundi fyrir að hafa ekki svekkt sig á því að hafa ekki hitt hann á meðan hann var á lífi. Stundum á maður það til að velta sér upp úr svoleiðis. En ég veit að hann meinar það. Honum hefur alveg tekist að sleppa því. Hann er maður núsins og hefur tekið þann pólinn í hæðina að það sé frábært að hafa fengið þessi svör og hitta systkinin.“ Hlusta má á Á bak við tjöldin hér að neðan. Þriðji þáttur Leitarinnar að upprunanum verður sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:45. Þar verður saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur sögð en hún er 38 ára kona af kólumbískum uppruna. Þaðan var hún ættleidd svo til nýfædd og aldrei heimsótt heimahagana. Fyrir nokkrum árum kviknaði þráin að finna uppruna sinn og fara Sigrún Ósk og föruneyti með Þórunni Kristínu í það verkefni. Kafað dýpra Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30 Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30 Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. 21. september 2019 16:10 Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. Sigrún Ósk og Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri á Vísi, ræddu senuna og fleiri í hlaðvarpinu Á bak við tjöldin í vikunni. Guðmundur var komin til New York ríkis í Bandaríkjunum og kominn með upplýsingar um hvar faðir hans væri grafinn. Þegar fjölskyldan var við það að gefast upp, eftir að hafa gengið kirkjugarðinn endilangan, var eins og Sigrún kona Guðmundar fengi skilaboð að handan. Einhverjir hefðu mögulega talið að um einhvers konar ýkjur væru að ræða af hálfu Sigrúnar Óskar. Hún þvertekur fyrir það og hlær,. „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona Tumi!“ Guðmundur og Sigrún í hitanum í Bandaríkjunum.Vísir Dino minn, vísaðu okkur nú á leiðið „Þetta var absúrd. Ég var ekki með skeiðklukku á mér en við höfum örugglega verið að labba þarna um í einn og hálfan tíma. Það var brjálæðislega heitt, enginn skuggi og maður að leka niður í júní eða júlíhita þarna í Bandaríkjunum. Vorum farin að ræða það að reyna þetta seinna,“ segir Sigrún Ósk. „Þá hrekkur upp úr Sigrúnu. Dino minn, vísaðu okkur nú á leiðið. Og ég lýg því ekki. Hún snýr sér við og þar er það, bara beint. Við bara, hvað er í gangi?“ Þetta sé ekki í fyrsta skipti sem svo virðist sem örlögin grípi í taumana, að sögn Sigrúnar Óskar. „Æi ég veit það ekki. Ég trúi ekki á margt en stundum fer maður að hugsa. Eitthvað er einhvers staðar skrifað í einhver skýr. Örlögin eru að stjórna einhverju. “ Sigrún Ósk hefur hlotið blaðamanna- og Edduverðlaun fyrir þættina.Vísir Dáist að Guðmundi Augnablikið þegar Guðmundur sér leiði föður síns er þungið tilfinningum. „Margir eru búnir að ræða hana við mig eftir þáttinn. Fólki finnst svo ótrúlegt að maður geti komið til Bandaríkjanna og staðið yfir legsteini hjá manni sem var honum ókunnugur og það hafi svona mikil áhrif á hann. Ég held að það sé bara öll þessi saga og þessi langi tími. Guðmundur sagði mér sjálfur að honum fannst hann einhvern veginn kominn til hans, eins og hægt var miðað við ástæður,“ segir Sigrún Ósk. „Ég hef alltaf dáðst að Guðmundi fyrir að hafa ekki svekkt sig á því að hafa ekki hitt hann á meðan hann var á lífi. Stundum á maður það til að velta sér upp úr svoleiðis. En ég veit að hann meinar það. Honum hefur alveg tekist að sleppa því. Hann er maður núsins og hefur tekið þann pólinn í hæðina að það sé frábært að hafa fengið þessi svör og hitta systkinin.“ Hlusta má á Á bak við tjöldin hér að neðan. Þriðji þáttur Leitarinnar að upprunanum verður sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:45. Þar verður saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur sögð en hún er 38 ára kona af kólumbískum uppruna. Þaðan var hún ættleidd svo til nýfædd og aldrei heimsótt heimahagana. Fyrir nokkrum árum kviknaði þráin að finna uppruna sinn og fara Sigrún Ósk og föruneyti með Þórunni Kristínu í það verkefni.
Kafað dýpra Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30 Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30 Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. 21. september 2019 16:10 Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. 3. október 2019 09:30
Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. 30. september 2019 10:30
Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. 21. september 2019 16:10
Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23. september 2019 11:30