Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 12:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira