Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar

Sjö danskir karlar hafa verið dæmdir fyrir að kaupa barnaníð sem streymt er beint á netinu og lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar sem vekja upp grun um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi. Málið er í rannsókn en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Þar höldum við líka áfram umfjöllun um mál sem snúa að jörðinni Leyni, þar sem ferðaþjónusta hefur verið rekin mánuðum saman án starfsleyfis.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö, klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.