Innlent

Hundur beit konu í Keflavík

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Kona leitaði til lögreglunnar í Keflavík eftir að hafa verið bitin af hundi.
Kona leitaði til lögreglunnar í Keflavík eftir að hafa verið bitin af hundi. vísir/vilhelm

Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í  mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þar segir að konan hafi verið með hund sinn á göngu þegar laus hundur kom aðvífandi og ruku hvuttarnir saman.

Lausi hundurinn beit svo konuna sem leitaði til læknis þar sem bitsárið var saumað og henni gefin stífkrampasprauta.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.