Segir greinargerð ríkislögmanns grimma Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 19:58 Hanna Katrín Friðriksson. Vísir/Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. Hún tekur undir orð Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, að það sé óásættanlegt að fólk þyrfti að leita ítrekað réttar síns í dómsölum yfir svo langan tíma. Hanna Katrín og Rósa Björk voru gestir Heimis Más Péturssonar í þjóðmálaþættinum Víglínan í dag þar sem þau ræddu stöðu mála í Guðmundar- og Gerfinnsmálinu. „Mér finnst það óumdeilanlegt að það hefði verið hægt að gera betur þarna og verið hægt að gera kröfu til stjórnvalda að gera þetta betur. Það kom fram í máli Ragnars að það voru aðrar upphæðir uppi á borðinu, ekki sú sem boðin var sem endanleg ítrasta krafa, það var verið að upphæðir sem hefðu getað lent málinu hefði það verið tekið áfram,“ segir Hanna Katrín. Hún segir greinargerð ríkislögmanns í málinu vera grimma. Það sé ekki hægt að líta svo á að ríkislögmaður sé einn ábyrgur fyrir greinargerðinni þar sem hann er ekki sjálfstæð stofnun. Ríkisstjórnin beri einnig ábyrgð.Sjá einnig: Segir ríkið hafna nútímavísindum til þess að „fara sem verst með sakborningana“ „Það er greinargerðin sem er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli og það er hún sem segir allt sem segja þarf um afstöðuna. Ég vona að henni verði breytt en það er þannig, þetta er málsvörn ríkisstjórnarinnar í þessu máli,“ segir Hanna Katrín og ítrekar ábyrgð ríkisstjórnarinnar. „Ef að menn ætla að halda því fram að fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafi ekki séð þessa greinargerð, þá bara koma þeir fram og segja það. Það hefur enginn sagt það.“ Rósa Björk útilokar ekki að stjórnvöld grípi inn í með þeim hætti sem mögulegt er og að hennar sögn er það hálfnauðsynlegt. Greinargerðin sé ekki í samræmi við fyrri ummæli forsætisráðherra. „Ég held að það þurfi að stíga inn þarna. Greinargerðin og hluti af greinargerðinni og sú agressífa lína og tónn sem þar er gefinn er í engu samræmi afsökunarbeiðni forsætisráðherra og þann sáttavilja sem hún sýndi með því að koma á fót sáttanefnd,“ segir Rósa Björk.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Víglínan Tengdar fréttir Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00
Nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu furðulegar, sorglegar og með ólíkindum að mati þingmanna Þrír þingmenn segja nýjustu vendingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ýmist vera sorglegar, furðulegar eða með ólíkindum. Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir settan ríkislögmann láta eins og ekkert hafi gerst í málinu frá árinu 1990. 22. september 2019 11:39
Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51