Brosnan vill konu í hlutverk Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 15:30 Brosnan var Bond í fjórum kvikmyndum. vísir/getty Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira