Innlent

Jarðskjálfti í grennd við Grindavík

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frá Grindavík.
Frá Grindavík. fréttablaðið/ernir
Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn.Í kjölfarið hafa komið nokkrir nokkrir minni skjálftar sem allir voru undir 1,9 stigum.Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að tilkynningar hafi borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð en enginn órói sést á mælum. Þá er tekið fram að jarðskjálftar séu algengir á þessu svæði.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.