Innlent

Pilturinn fundinn heill á húfi

Andri Eysteinsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa
Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir piltnum fyrr í kvöld.
Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir piltnum fyrr í kvöld. Vísir/vilhelm
Uppfært klukkan 22:45: Pilturinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn. Þetta kemur í uppfærðri tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Lögreglan á Suðurlandi hefur lýst eftir Patreki Antonssyni sem fór frá heimili sínu að Langholti, Meðallandi í Skaftárhreppi um hádegisbilið í dag.Patrekur var klæddur í hvíta og gráa úlpu, var klæddur grænum buxum og er talið líklegt að  hann sé með svartan bakpoka meðferðis.Þeir sem kunna að hafa orðið varir við Patrek eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 444 2010.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.