Íslendingar kveðja Nonnabita: Morrison, Joplin, Hendrix og nú Nonni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2019 14:30 Nonni hefur verið einn vinsælasti veitingarmaður landsins í áraraðir. Hann fer yfir í Bæjarlindina þar sem hann var strax mættur í morgun. Myndir / Daniel / Vilhelm Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019 Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira
Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins. Þar segir að eigendur hafi selt eignina. Nonnabiti hefur um árabil verið vinsæll áfangastaður meðal skemmtanaglaðra Íslendinga og oft síðasta stopp áður en haldið er heim eftir djammið. Íslendingar syrgja endalok Nonnabita í miðbænum á samfélagsmiðlum í dag og er þetta greinilega mikill sorgardagur fyrir aðdáendur staðarins. Jón Guðnason, betur þekktur sem Nonni á Nonnabitum, tók ávallt vel á móti gestum í Hafnarstrætinu og er hann mjög vinsæll starfsmaður meðal viðskiptavina sem hópast væntanlega núna upp í Kópavog í Bæjarlind þar sem eina Nonnastaður landsins verður áfram. Hér að neðan má lesa umræðu Íslendinga um Nonnabita en sumir vilja líkja þessu við þegar þau Jim Morrison, Janis Joplin og Jimi Hendrix féllu frá 27 ára, rétt eins og miðbæjarútibú Nonna. Nonni pic.twitter.com/tziTVtdHYX— Emmsjé (@emmsjegauti) September 19, 2019 Hugur minn er hjá meðreiðarsveinum mínum í beikonbátaleiknum. Báturinn er sokkinn. Leikurinn ekki breyttur, hann er búinn.https://t.co/MEpsCkDm2A— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 19, 2019 Nonni: Beikonbátur!!— Atli Fannar (@atlifannar) September 19, 2019 Af hverju hljóp ríkið ekki undir bagga með Nonnabita í miðbænum?— Oddur Ævar (@odduraevar) September 19, 2019 Til fyrirmyndar að gefa 27 ára aðlögunartíma.https://t.co/Wjqobd84UF— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) September 19, 2019 Auðvitað átti Nonnabiti ekki séns eftir að kebabið kom til Íslands fyrir alvöru. Ég myndi selja hlutabréfin mín í Hlölla og Pítunni núna...— Stefán Pálsson (@Stebbip) September 19, 2019 Nonnabiti er að loka og það hefur engin áhrif á mínar tilfinningar, enda hef ég hvorki borðað þar né farið í sleik þar. Ætli þetta sé ekki svipað fyrir RVK og þegar Nætursalan lokaði á AK. Sárt, en þið jafnið ykkur.— Sunna V. (@sunnaval) September 19, 2019 RIP Nonnabiti. Púlla hér upp screenshot af mér og Nonna sjálfum á facetime þegar ég sat á rooftop bar í Toronto. pic.twitter.com/OUthfTKTbR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 19, 2019 Jimi Hendrix Janis Joplin Jim MorrisonKurt Cobain Amy Winehouse Nonnabiti Hafnarstræti.— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) September 19, 2019 Eitt. Nonnabiti er ekki að hætta í miðbænum því það vantaði viðskipti. Þau ákváðu einfaldlega að selja fasteign. Þau keyptu hana árið 1993, tæpa 145 fm á besta stað í 101 Reykjavík. Stundum er bara rétti tíminn til að casha út.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 19, 2019 Ekki viss um að ég hætti mér lengur drukkinn í 101, þetta er búið! https://t.co/CQC8XZ4v9s #Nonnabiti— Einar Matthías (@einarmatt) September 19, 2019 Ég núna að það er búið að breyta Húrra í Gumma Ben Sportsbar og Nonnabiti farinn pic.twitter.com/uxduk9fdfj— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 19, 2019 Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og nú Nonni!!! — Andres Jonsson (@andresjons) September 19, 2019 Nonnabátar voru einu viðmið um hagvöxt á Íslandi, miklu betra en tölurnar frá Seðlabankanum, alltaf frítt gos með— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) September 19, 2019 Beikonpabbi flytur úr landi. 84 dögum síðar: pic.twitter.com/EugaquZXhM— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 19, 2019 RIP Nonnabiti <3 þú bjargaðir fleyri þynnkum en Treo.— Matti (@mattimar) September 19, 2019
Reykjavík Samfélagsmiðlar Veitingastaðir Tengdar fréttir Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira
Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. 19. september 2019 11:24
Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. 19. september 2019 10:22