Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. september 2019 20:25 Móðirin og húnarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Vísir/EPA - Skjáskot/Zoo Berlin Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap
Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38
Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47