Hefur Guðlaugur Þór skartað þessu skeggi um nokkurt skeið en í síðustu viku mátti sjá þó nokkra á samfélagsmiðlum setja út á skeggvöxt hans. Var það sérstaklega gert eftir að hann hafði mætt í Kastljós þar sem hann ræddi þriðja orkupakkann við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins.

„Ég lét því undan þrýstingnum og gafst upp.“