Innlent

Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjár­laga­frum­varpið 2020

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020. Blaðamannafundur hófst í fjármála-og efnahagsráðuneytinu klukkan 8:30 og var Vísir með beina útsendingu þaðan.

Alþingi verður sett á þriðjudaginn með hefðbundnum hætti. Á miðvikudagskvöld verður stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Á fimmtudaginn mælir fjármálaráðherra svo fyrir frumvarpi sínu til fjárlaga.

Útsendinguna úr fjármálaráðuneytinu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan og lesa má allt það helsta sem kom fram á blaðamannafundinum í vaktinni þar fyrir neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.