Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 10:38 Eurovision verður haldin í Rotterdam í maí ná næsta ári. facebook/skjáskot Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan. Eurovision Holland Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan.
Eurovision Holland Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira