Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:15 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45