Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 10:18 Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. Vísir/Einar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2019 er hafið en hlaupararnir í maraþoni og hálfmaraþoni voru ræstir af stað klukkan 8:30 í morgun en þeir sem fara tíu kílómetra leggja af stað klukkan 9:35. Áheitasöfnunin á hlaupastyrkur.is er í fullum gangi en rétt í þessu var 150 milljóna króna múrinn rofinn. Þetta segir Anna Lilja Sigurðardóttir upplýsinga- og samskiptastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fjölmargir hafa styrkt gott málefni með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu.Vísir/EinarBúast má við talsverðum töfum á umferð bæði vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta fyllstu varúðar. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir og taka þess í stað strætó, sem verður ókeypis í dag.Sjá nánar: Um tvö hundruð viðburðir á MenningarnóttÞátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu munu setja sinn svip á borgina í dag.RSI.isLokað var fyrir bílaumferð í miðborginni klukkan sjö í morgun og verður ekki opnað á ný fyrr en eftir klukkan eitt eftir miðnætti. Lokaða svæðið afmarkast af Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut verður einnig lokuð frá Snorrabraut. Á vefsvæði Reykjavíkurmaraþonsins er síðan að finna frekari upplýsingar um umferðartafir. Sérstök skutluþjónusta Strætó verður í boði í dag fyrir þá sem vilja komast hratt og örugglega inn á mitt hátíðarsvæðið. Skutlurnar munu ganga frá kl. 07:30 og fram yfir miðnætti eða þar til hátíðargestir eru farnir heim úr miðbænum. Skutlurnar aka frá Laugardalshöll með viðkomu á stoppustöðvum strætó í Borgartúni og Hlemmi og þaðan beinustu leið upp að Hallgrímskirkju. Skutlustöðvar verða merktar. Hægt er að nálgast kort af akstursleiðum skutlu.Skutlþjónusta Strætó verður í boði í dag.Strætó
Hlaup Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Seltjarnarnes Tengdar fréttir Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00 Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30 Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Konur öflugar í maraþoni Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar. 23. ágúst 2019 09:00
Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Frítt verður í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu og verður miðborginni lokað frá Snorrabraut og Hringbraut. 23. ágúst 2019 12:30
Maraþonið springur út Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra. 24. ágúst 2019 07:30