Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 12:30 Guðni og Eliza heilsuðu öllum með handabandi, sem heimsóttu þau á Bessastaði í gær. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi. Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi.
Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira