Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2019 06:45 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti yfirlit yfir verkefni næturinnar. Vísir/Vilhelm Lögreglan handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis. Maðurinn var handtekinn við Ægisgarð og vistaður í fangageymslum lögreglu og er málið nú til rannsóknar. Klukkan níu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um ölvaðan mann í verslun í Hlíðahverfi. Maðurinn hafði verið gripinn við þjófnað og réðst í kjölfarið á starfsmenn verslunarinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð til viðtals og var í kjölfarið látinn laus. Á tíunda tímanum var svo tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar og var móður drengsins gert viðvart um árásina. Ung kona sem grunuð er um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna og akstur án ökuréttinda var stöðvuð í Kópavogi eftir að hafa reynt að stinga lögreglu af. Konan hefur ítrekað verið stöðvuð við akstur en hún hefur ekki öðlast ökuréttindi. Í Árbæ var ekið á unga konu á reiðhjóli sem féll í jörðina eftir áreksturinn og kenndi hún eymsla í læri og mjöðm. Konan var flutt til aðhlynningar á slysadeild. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreiðar með klukkutíma millibili í nótt. Fyrra atvikið átti sér stað á fjórða tímanum þegar ofurölvi maður var handtekinn í Fossvogshverfi eftir að hafa reynt að komast inn í Bifreiðar. Á fimmta tímanum barst svo svipuð tilkynning þar sem búið var að brjótast inn í fjölda bifreiða í miðborginni. Var búið að stela ýmsum munum og fremja skemmdarverk á bílunum. Maður var handtekinn á sjötta tímanum grunaður um innbrotin og hefur lögregla endurheimt þýfið að stórum hluta. Báðir aðilar voru vistaðir í fangageymslum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Lögreglan handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis. Maðurinn var handtekinn við Ægisgarð og vistaður í fangageymslum lögreglu og er málið nú til rannsóknar. Klukkan níu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um ölvaðan mann í verslun í Hlíðahverfi. Maðurinn hafði verið gripinn við þjófnað og réðst í kjölfarið á starfsmenn verslunarinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð til viðtals og var í kjölfarið látinn laus. Á tíunda tímanum var svo tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar og var móður drengsins gert viðvart um árásina. Ung kona sem grunuð er um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna og akstur án ökuréttinda var stöðvuð í Kópavogi eftir að hafa reynt að stinga lögreglu af. Konan hefur ítrekað verið stöðvuð við akstur en hún hefur ekki öðlast ökuréttindi. Í Árbæ var ekið á unga konu á reiðhjóli sem féll í jörðina eftir áreksturinn og kenndi hún eymsla í læri og mjöðm. Konan var flutt til aðhlynningar á slysadeild. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreiðar með klukkutíma millibili í nótt. Fyrra atvikið átti sér stað á fjórða tímanum þegar ofurölvi maður var handtekinn í Fossvogshverfi eftir að hafa reynt að komast inn í Bifreiðar. Á fimmta tímanum barst svo svipuð tilkynning þar sem búið var að brjótast inn í fjölda bifreiða í miðborginni. Var búið að stela ýmsum munum og fremja skemmdarverk á bílunum. Maður var handtekinn á sjötta tímanum grunaður um innbrotin og hefur lögregla endurheimt þýfið að stórum hluta. Báðir aðilar voru vistaðir í fangageymslum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira