Lífið

Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda

Andri Eysteinsson skrifar
Sumir stóðu sig betur en aðrir.
Sumir stóðu sig betur en aðrir. Skjáskot/Kósý.

Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur. Í nýjasta myndbandi rásarinnar tókust sex aðilar á klígjuvöldum líkt og köngulóm, naflapoti og óhreinu niðurfalli.

Þátttakendurnir sex sögðust vera mis klígjugjarnir og sást það bersýnilega í myndbandinu sem hægt er að sjá hér að neðan.

Kósý. er eins og áður segir íslensk YouTube rás og minnir óneitanlega á erlendar síður á borð við Cut. Kósý. kemur til með að framleiða afþreyingarefni fyrir Íslendinga á öllum helstu miðlum landsins. Instagram, Facebook, Twitter og YouTube.


Tengdar fréttir

Báru saman mismunandi smjatt

Íslenska YouTube rásin kósý. fékk til sín nokkra einstaklinga sem annaðhvort var ætlað að smjatta eða að dæma til um smjatt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.