Lífið

Reyndu að greina á milli þekktrar vöru og lággjaldavöru

Andri Eysteinsson skrifar
Nutella eða Euroshopper, Coke eða RC Cola?
Nutella eða Euroshopper, Coke eða RC Cola?
Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en í fyrsta þætti voru gestir kósý. beðnir um að opna kókoshnetu.Nú var þrautin hins vegar allt önnur nú áttu þátttakendur að greina á milli lággjaldavara og þekktra vara. Það reyndist erfiðara en að segja það.kósý. er nýr netmiðill sem kemur til með að framleiða afþreyingarefni fyrir Íslendinga á öllum helstu miðlum landsins. Instagram, Facebook, Twitter og YouTube en hér að neðan má sjá þriðja myndband þessa spennandi miðils.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.