Lífið

Reyndu að greina á milli þekktrar vöru og lággjaldavöru

Andri Eysteinsson skrifar
Nutella eða Euroshopper, Coke eða RC Cola?
Nutella eða Euroshopper, Coke eða RC Cola?

Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en í fyrsta þætti voru gestir kósý. beðnir um að opna kókoshnetu.

Nú var þrautin hins vegar allt önnur nú áttu þátttakendur að greina á milli lággjaldavara og þekktra vara. Það reyndist erfiðara en að segja það.

kósý. er nýr netmiðill sem kemur til með að framleiða afþreyingarefni fyrir Íslendinga á öllum helstu miðlum landsins. Instagram, Facebook, Twitter og YouTube en hér að neðan má sjá þriðja myndband þessa spennandi miðils.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.