Hafþór Júlíus opnar líkamsræktarstöð í Kópavogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2019 18:37 Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum ásamt öðrum aflraunatækjum. Vísir/Getty Thor‘s Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. Í tilefni opnunarinnar var boðið upp á léttar veitingar fyrir gesti og gangandi en öllum var velkomið að koma og skoða stöðina. Í líkamsræktarstöðinni verður einnig að vinna Thor‘s Power verslun og verðlaunagripi. Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum og fleiri almennum aflraunatækjum. Í samtali við Fréttablaðið segir Hafþór Júlíus að stöðin sé fyrir alla. Hver sem er geti skráð sig og nú þegar sé alls konar fólk sem stundi líkamsrækt þar. Sem dæmi nefnir hann ömmu sína, en hún mætir um það bil þrisvar í viku til þess að hjóla og gera almennar æfingar. Thor‘s Power Gym býður einnig upp á tæki sem ekki er hægt að finna annars staðar á Íslandi. Hann segir úrval líkamsræktastöðva hér á landi almennt gott en fyrir aflraunafólk sé meira í boði í nýju stöðinni, til að mynda náttúrusteina og önnur aflraunatæki sem séu frábrugðin þeim sem þekkist í hefðbundnum líkamsræktarstöðvum. Heilsa Kópavogur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Thor‘s Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. Í tilefni opnunarinnar var boðið upp á léttar veitingar fyrir gesti og gangandi en öllum var velkomið að koma og skoða stöðina. Í líkamsræktarstöðinni verður einnig að vinna Thor‘s Power verslun og verðlaunagripi. Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum og fleiri almennum aflraunatækjum. Í samtali við Fréttablaðið segir Hafþór Júlíus að stöðin sé fyrir alla. Hver sem er geti skráð sig og nú þegar sé alls konar fólk sem stundi líkamsrækt þar. Sem dæmi nefnir hann ömmu sína, en hún mætir um það bil þrisvar í viku til þess að hjóla og gera almennar æfingar. Thor‘s Power Gym býður einnig upp á tæki sem ekki er hægt að finna annars staðar á Íslandi. Hann segir úrval líkamsræktastöðva hér á landi almennt gott en fyrir aflraunafólk sé meira í boði í nýju stöðinni, til að mynda náttúrusteina og önnur aflraunatæki sem séu frábrugðin þeim sem þekkist í hefðbundnum líkamsræktarstöðvum.
Heilsa Kópavogur Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira