Ágústspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Tileinkaðu þér að gera hlutina strax Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira