Líkur á þrumuveðri austantil Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 06:50 Tugir eldinga hafa mælst austan við landið. vísir/getty Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira