Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 21:30 Frá Básum í Þórsmörk þangað sem göngufólkinu var komið. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15