Lífið

Sigurvegarar í leiknum „Þekkirðu landið þitt Ísland?“

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þessi bær var einn af þeim bæjum sem spurt var um í leiknum.
Þessi bær var einn af þeim bæjum sem spurt var um í leiknum. Vísir/Vilhelm
Í gær, þann 16. júlí, var dregið út í leik Vísis „Þekkirðu landið þitt Ísland?“Þátttaka í leiknum var mjög góð en um 300 svör bárust. Sigurvegararnir eru þau Ásrún Ösp Jónsdóttir, Friðjón Hallgrímsson og Birgir Bjarkason.

 

Þau voru öll með bæjarfélögin rétt og í réttri röð en hér fyrir neðan má sjá myndbandið með bæjunum og þar fyrir neðan rétt svör.1.    Kirkjubæjarklaustur

2.    Neskaupstaður

3.    Djúpivogur

4.    Raufarhöfn

5.    Breiðdalsvík

6.    Vopnafjörður

7.    Seyðisfjörður

8.    Þórshöfn

9.    Reykjahlíð við Mývatn

10.  Bakkafjörður

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru á myndbandinu og senda okkur svarið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.