Lífið

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hvaða bær ætli þetta sé?
Hvaða bær ætli þetta sé? Vísir/Vilhelm

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, skellti sér í ferðalag um landið og tók loftmyndir af hinum ýmsu bæjarfélögum. Óhætt er að segja að bæirnir séu ólíkir þótt þeir eigi ýmislegt sameiginlegt. 

Þeir áttu það þó allt sameiginlegt að bjóða upp á blíðviðri þegar Vilhelm átti leið hjá.

En hversu vel þekkirðu landið þitt? Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru og senda okkur svarið annaðhvort á Messenger eða í tölvupósti á ritstjorn@visir.is. Bæirnir þurfa að vera í réttri röð, frá 1 upp í 10.

Dregið verður úr réttum svörum 16. júlí og fá þrír heppnir þátttakendur mánaðaráskrift að Stöð 2 Sport í verðlaun.

Klippa: Hvaða tíu bæir eru þetta?
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.